Dagsetning:
15. 12. 1981
Einstaklingar á mynd:
-
Pétur H Blöndal
-
Ragnar Arnalds
-
Þröstur Ólafsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
"Missti matarlystina í boði fjármálaráðherra"
"Það er rétt, ég missti matarlystina í boði fjármálaráðherra og sat yfir auðum disk á meðan borðhaldið fór fram og ástæðan var sú að það var ekki annað hægt þegar ég hugsaði til þess hve maturinn myndi kosta skattborgarana mikið og hins vegar vildi ég ekki þurfa að þakka fjármálaráðherra fyrir matinn þar sem ég vil að jafnrétti ríki í viðræðum um erfið og alvarleg mál og til þess var leikurinn gerður," sagði Pétur Blöndal hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna í samtali við Morgunblaðið um veislu sem Ragnar Arnalds bauð forráðamönnum lífeyrissjóða til í síðustu viku í Þingholti.