Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Æ!Æ! krakkar mínir. Lofið þið nú "Meistara Villa" að fá sér smá hænublund, áður en hann lúskrar á vondu norninni!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Maður á bara ekki orð yfir svona skepnuskap, greyin mín!

Dagsetning:

23. 11. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Vilhjálmur Hjálmarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Meistari Villi - hvar eru lánin? - námsmenn mótmæla seinkun haustlánanna og tillitsleysi úthlutunarreglnanna í garð barnafólks Meistari Villi, meistari Villi, sefur þú, sefur þú? Hvar eru lánin, hvar eru lánin? Það veist þú, það veist þú.