Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Enn kemur gufustrókur í veg fyrir að hægt sé að senda Sólnes út í geiminn, með umframorku.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég ætla að dingla einu sinni enn, annars förum við bara að næsta hól, það er fullt af þessu um allt land, Denni minn ...

Dagsetning:

24. 11. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Jón G. Sólnes

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.