Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Áfram á að leika Tarsan og Jane í Tóta-trjánum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur hefur tekist að hræða lýðinn svo, að það þorir ekki nokkur kjaftur að nefna gengisfellingu, erlend lán, eða kauphækkun á næstunni, Nonni minn.

Dagsetning:

12. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Brynjólfur Bjarnason
- Rannveig Rist
- Þórarinn Viðar Þórarinnsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðmundur Árni biður um nýja skýrslu: Stjórn Símans hefur ekkert að fela -segir samgönguráðherra.