Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Afsakið, örstutt hlé vegna bilunar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, látið þið nú ekki svona púddurnar mínar, ég er bara hún Ranka gamla að ná í eggin!

Dagsetning:

29. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Eiður Guðnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eiður í framboð á Vesturlandi "Ég ákvað um helgina að gefa kost á mér í fyrsta sæti lista Alþýðuflokksins á Vesturlandi," sagði Eiður Guðnason sjónvarpsfréttamaður í gær. Hann kvað hafa verið leitað eftir því við sig að hann gæfi kost á sér og eftir talsverða umhugsun hefði hann ákveðið að gefa kost á sér í prófkjörið.