Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ágúst vill koma í sríðsleik, minn herra...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reyndu að hafa við, stelpa, Nonni var að lenda í Lúx. Frikki hentist til Bangkok. Davíð er kominn með stefnuna á París. Steini er rétt ólentur í Berlín. Dóri rennir sér í Ölpunum. Ólafur hringsólar yfir Kýpur, og ég og og ...

Dagsetning:

11. 11. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Ágúst Einarsson
- Björn Bjarnason
- Heimir Steinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ég vil byltingu og blóð. Ágúst Einarsson alþingismaður.