Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nú vantar stærstu verstöð landsins líka eitt stykki jarðgöng og einhver sveitafélög til að sameinast, hr. siglingafrömuður...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reyndu að hafa við, stelpa, Nonni var að lenda í Lúx. Frikki hentist til Bangkok. Davíð er kominn með stefnuna á París. Steini er rétt ólentur í Berlín. Dóri rennir sér í Ölpunum. Ólafur hringsólar yfir Kýpur, og ég og og ...

Dagsetning:

10. 11. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðjón Hjörleifsson
- Gæsin
- Ólafur Einar Lárusson
- Tanni
- Lundinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Flótti úr Eyjum: Níutíu manns frá áramótum -60 íbúðir tómar. Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri í Eyjum, sagði að bæjaryfirvöldum væri fullkunnugt um atvinnuástandið. Af þeim sökum yrði boðað til sérstaks fundar í bæjarstjórn um atvinnumálin á næstu dögum.