Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Allt er þegar þrennt er, strákar! - Síðasti naglinn fór á sinn stað.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

06. 12. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Vilhjálmur Hjálmarsson
- Gylfi Þ. Gíslason
- Magnús Torfi Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hjónagarðarnir formlega teknir í notkun: Reistir í tíð þriggja menntamálaráðherra