Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kæru kjósendur. Eina örugga skjólið er að finna hjá okkur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

07. 12. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Morgunblaðshöllin öruggasta loftvarnarbyrgið! Samkvæmt upplýsingum Guðjóns Pedersen hjá Almannavörnum hefur komið í ljós að neðri kjallari Morgunblaðshallarinnar er besta skjól gegn geislavirku loftstreymi af þeim húsum í borginni sem könnuð hafa verið með tilliti til þessa.