Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Allt útlit er fyrir að prófkjörin eigi sinn þátt í offramleiðslu landbúnaðarins, þar eð þingmennskan sé ekki lengur eitt til að byggja afkomu sína á!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að skila öðru tækinu, góði. Það er ómögulegt að geta ekki laumað upp í sig bita án þess að allt fari í bál og brand ....

Dagsetning:

28. 11. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Páll Pétursson: "Bakhjarl í fáeinum kindum betri en ekki" Fjörugar umræður urðu á þingi sl. miðvikudag, í neðri deild, um frumvarp Gunnlaugs Stefánssonar (A) þess efnis, að þingmenn megi ekki þiggja önnur laun samtímis þingstörfum.