Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Nei, nei! Brjóttu þessa ekki meira. - Við verðum ábyggilega látnir líma þá saman fyrir næstu kosningar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ætlar þó ekki að fórna stólnum fyrir lýðræðið, Óli Jó - eða hvað!?

Dagsetning:

29. 11. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Benedikt Gröndal
- Lúðvík Jósepsson
- Ólafur Jóhannesson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þórarinn Þórarinsson: Allir stjórnmálaflokkarnir mótfallnir 14% kauphækkun