Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Alþýðuflokkurinn leggur til að skipuð verði atvinnumálanefnd, svona til að reyna að halda atkvæðunum lifandi meðan flokkarnir koma sér saman um skiptingu þeirra!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru breyttir tímar frá því þú varst hér síðast Valli minn. - Ég veit ekki hvort við höfum einu sinni efni á að bjóða þér núna að Gullfossi og Geysi, vinur!!

Dagsetning:

28. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alþýðuflokkurinn ályktar um atvinnumál: "Hver dagur, sem líður án stefnubreytingar verður öðrum verri" "Atvinnuleysi er nú meira og atvinna ótryggari em um margra ára skeið, sem afleiðing af stefnu ríkisstjórnarinnar. Afkomu og öryggi fjölmargra heimila er ógnað og fjöldi atvinnufyrirtækja víðs vega um landið hefur stöðvast eða horfir fram á rekstrarstöðvun. Hver dagur sem líður án stefnubreytingar verður öðrum verri," segir í fréttatilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borist frá Alþýðuflokknum og fjallar um ályktun flokkstjórnar um atvinnumál.