Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Upplýsingar liggja nú fyrir um að tvö skip sleppa við að lenda undir hamrinum vegna rekstrarörðugleika: Ríkis-kútterinn og Þórshafnar-togarinn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég treysti þér vinur til að draga mig ekki upp fyrr en það hætta að koma loftbólur!!

Dagsetning:

29. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jafnvægi í fjármálum ríkisins um áramótin Betri staða en ég þorði að vona, segir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra