Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Alþýðumaddömunni þykir nú nóg komið af "Óla Skans" og tími til kominn að taka nokkur Viðreisnarspor!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gætirðu ekki lofað mér að éta nokkrar veðurspár ofaní mig. - Mig langar svo að ná af mér nokkrum kílóum, Trausti minn!

Dagsetning:

10. 06. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Jónas Árnason
- Karvel Pálmason
- Gils Guðmundsson
- Gylfi Þ. Gíslason
- Björn Jónsson
- Geir Hallgrímsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.