Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Alþýðumaddömunni þykir nú nóg komið af "Óla Skans" og tími til kominn að taka nokkur Viðreisnarspor!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Verðbólgan á niðurleið - segir stjórnin. - En flestir sem þekkja til atferli dýra, vita að þau eru ekki á niðurleið, þó þau grafi smá holu til að hylja ýmislegt.

Dagsetning:

10. 06. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Jónas Árnason
- Karvel Pálmason
- Gils Guðmundsson
- Gylfi Þ. Gíslason
- Björn Jónsson
- Geir Hallgrímsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.