Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Margir lögðu hönd á plóginn við að koma bretum niður á jörðina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hlýtur að vera tímabært að reynt verði að hagnýta þetta útferði, þó ekki væri nema til að lýsa upp einn beljurass meðan tuttlað er.

Dagsetning:

11. 06. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Callaghan, James
- Kissinger, Henry
- Geir Hallgrímsson
- Guðmundur Kjærnested
- Frydenlund, Knut

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sigur okkar - sigur NATO Sú stefna, sem nú hefur orðið ofan á, hefur öllum stundum verið boðuð hér í Morgunblaðinu og er því ærin ástæða fyrir blaðið að fagna því, að hún hefur nú sigrað. Á hverju sem gekk lýsti blaðið þeirri skoðun sinni ......