Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ást er að moka skít fyrir ekki neitt ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú veist nú lítið um það, Guddan mín,hvað það getur verið sárt að fá þetta á hann berann, ef það er ekki vel brennt og malað.

Dagsetning:

23. 11. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur: Formennirnir ávarpa flokksþing hvor annars