Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Ykkur er óhætt að subbast áfram. Reglugerðin nær bara til hreinræktaðra (sus scrofa).
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kaupmenn eiga ekki von á góðu ef sveitirnar beita ísraelsku aðferðinni ...

Dagsetning:

20. 06. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jónas Kristjánsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Ellert Björgvinsson Schram

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svínareglugerð Steingríms J. Sigfússonar : Óviðkomandi aðbúnaði á ritstjórn DV. Umrædd reglugerð tekur aðeins til dýrategundarinnar Svína(Sus scrofa) og er ekki á nokkurn hátt ætlað að hafa áhrif á aðbúnað og starfsumhverfi þeirra sem skrifa Dagblaðið-Vísi. Reykjavík, 13. júní 1991 Steingrímur J. Sigfússon fv. landbúnaðarráðherra.