Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Bévaðir pjakkarnir, þeir skulu fá að vita hvar Davíð keypti ölið.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Það þarf nú líka að gefa þessum villuráfandi gamlingjum eldsnöggt kikk í hausinn með þeirri Bláu, Davíð minn.
Dagsetning:
06. 12. 2001
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Halldór Ásgrímsson
-
Steingrímur Jóhann Sigfússon
-
Sverrir Hermannsson
-
Össur Skarphéðinsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Samfylkingin hyggst hvetja til þjóðarsáttar á Alþingi eftir helgi í ljósi efnahagsvanda: Búið að mölva sólgleraugu Davíðs -segir Össur Skarphéðinsson.Teikn um alvarlega fjárhagskreppu.