Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er ekki ólíklegt að það læðist að einhverjum sá grunur að þetta brottkast hafi verið rækilega sviðsett.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Í þessu efnahagssvartnætti veitir þjóðinni sannarlega ekki af að listamenn sýni af sér hressilegar uppákomur!!!

Dagsetning:

05. 12. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Bjarnason
- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Grétar Mar Jónsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Árni Bjarnason skipstjóri kjörinn formaður FFSÍ. Nauðsynlegt að byggja upp trúnað.