Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
BÉVAÐUR subbuskapur er þetta. Hver ykkar hefur skilið hausinn á sér eftir úti á tröppum strákar?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú skalt búa þig undir það versta Þorsteinn minn. Allt landið og miðin eru krosssprungin vegna steypuskemmda.

Dagsetning:

25. 03. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svínshaus á tröppur Alþingis. Svínshaus var skilinn eftir á tröppum Alþingishússins í fyrrinótt.