Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bíddu, góði, þú verður ekki með túlípanann í höndunum þegar ég verð búinn að koma því úr fyrsta gír ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þýðir nú lítið að þenja brjóstkassann og sperra stél, góði, ég er löglega afsökuð!

Dagsetning:

06. 11. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Sveinn Runólfsson
- Eggert Haukdal
- Árni Johnsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn efstur, Eggert og Árni skipta um sæti.