Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Blekking aldarinnar var þegar lýðnum var talin trú um að það væru bara þeir heimsku sem sæju að nýju fötin kvóta-keisarans væru úr öðru efni en vaðmáli í sauðalitunum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skítt með göngin, við skellum bara bryggju á Bakkafjöru svo hægt verði að skutlast yfir á hvaða horni sem er.

Dagsetning:

19. 02. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Starfsgreinasambandið á fundi með ráðherrum um atvinnumál á landsbyggðinni. Vandinn skelfilegur ef ekki verður brugðist strax við.