Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Blekking aldarinnar var þegar lýðnum var talin trú um að það væru bara þeir heimsku sem sæju að nýju fötin kvóta-keisarans væru úr öðru efni en vaðmáli í sauðalitunum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Stærsta bankarán Íslandssögunnar.....?

Dagsetning:

19. 02. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Starfsgreinasambandið á fundi með ráðherrum um atvinnumál á landsbyggðinni. Vandinn skelfilegur ef ekki verður brugðist strax við.