Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þið fáið sko ekki að drullumalla þessu norska sulli í mig, ófétin ykkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hlýtur að teljast kaldhæðni örlaganna,að eina von sjávarbyggðanna sé innganga í ESB, því þar hafa sægreifarnir líka skyldum að gegna.

Dagsetning:

20. 02. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Halldór Runólfsson
- Þórólfur Sveinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Niðurstöður könnunar Búkollu liggja fyrir. 75 prósent bænda vilja ekki fósturvísa - stjórn kúabænda getur ekki unnið gegn vilja meirihlutans.