Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Borgarbúar voru snöggir að sturta niður holræsagjaldtökuliðinu....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
LÁTIÐ þið mig um þetta, elskurnar mínar, svona lagað verður ekki liðið í mínu kjördæmi. Hvar er þessi kauði sem kom þessu kvótakerfi á. ?

Dagsetning:

09. 12. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Árni Sigfússon
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Samfylkingarmerin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. DV kannar fylgi lista í Reykjavík. Sjálstæðisflokkur fengi meirihluta á ný.