Stríðsherrarnir virðast hafa náð samkomulagi um að láta börnin draga stríðsvagninn.