Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Vááá, þú ert bara komin á felguna, og ég ekki einu sinni búinn að setja upp hjálminn, Sólrún mín....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þýðir ekkert að þrasa við hann. Hann hlýtur að vera einn af þeim sem lentu í þessu alþjóða stærðfræði úrtaki....

Dagsetning:

21. 03. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Árni Sigfússon
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Samfylkingarmerin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun Skáís fyrir Eintak. R-listinn fengi 54,8% eða átta menn kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 45,2% atkvæða ef gengið væri til borgarstjórnarkosninga nú samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar sem Skjáís gerði fyrir Eintak 15. mars. R-listi minnihlutaflokkanna fengi 54,8% samkvæmt sömu könnun.