Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Burt með puttana strákur, meðan ég set rúsínurnar í. Meiri rúsínur, því þær eru svo góðar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gleðilegt nýtt góðæri.

Dagsetning:

09. 02. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Ólafur er með þetta heima á eldhúsborði" - efnahagsfrumvarpið lagt fyrir um helgina - deilan stendur um verðtryggingu vaxta