Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hvað segirðu, viltu fara beint til Svíþjóðar?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ahh, þú kemur aðeins of seint Benedikt minn. Ég var bara að losa mig við síðustu krónurnar....

Dagsetning:

08. 01. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Landflóttahrinur má rekja til verri lífskjara" - segir meðal annars í niðurstöðum könnunar á búferlaflutningum Íslendinga eftir seinni heimstyrjöldina eftir Stefán Ólafsson lektor við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands "Þær stóru landflóttahrinur, sem orðið hafa á síðustu áratugum, má rekja beint að miklu leyti til verri lífskjara, eins og þau mælast í kaupmætti," segir meðal annars í könnun Stefáns Ólafssonar, lektors í félagsfræði, sem fjallar um búferlaflutninga Íslendinga eftir seinni heimstyrjöldina, en hér verður greint frá nokkrum niðurstöðum könnunarinnar.