Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Nú skulum við hafa tólf mínútna þögn, elskurnar mínar, því ég á bara ekki fleiri orð yfir það hve allt er gott og dásamlegt!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekkert að láta þetta pirra þig, Ólafur minn. Bráðum koma páskarnir og þá fara kennararnir að láta krakkana henda í þig páskaeggjum .....

Dagsetning:

07. 01. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svo mælir Svarthöfði. Tólf mínútna þögn ríkisstjórnarinnar Þá höfum við heyrt boðskap erkibiskupa um þessi áramót og var hann í daufara lagi. Dr. Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, notaði aðeins átta mínútur af tíma sínum í sjónvarpi á gamlárskvöld, og er hann þó stjórnmálamaður, sem hefur ekkert málgagn svo vitað sé, og talar aðeins einu sinni á ári í fjölmiðla úr sæti sínu í forsætisráðuneytinu.