Dagsetning:
13. 02. 1985
Einstaklingar á mynd:
-
Þorsteinn Pálsson
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Bjórinn til bjargar?
Ríkisstjórnin reynir nú að leysa vanda stjórnarstefnunnar - með sterkum bjór.
Samkvæmt síðustu fréttum er stefnt að lækkun lánsfjáráætlunar um einn milljarð. Ný hækkun á áfengi og tóbaki á að gefa ríkissjóði 150 milljónir í tekjur. Landsvirkjun hefur skorið niður fé í sínar framkvæmdir um 350 milljónir. Afganginn á að fá sem tekjur af áfengu öli, sem yrði þar með leyft.