Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vonandi fara pólitíkusar ekki út á þá braut að bjóðast til að éta andstæðinga sína í von um atkvæði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ó ein hillingin enn. Þetta er bara vatn!

Dagsetning:

14. 02. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Formaður Alþýðuflokks: Myndi reka Nordal - Tvímælalaust. Ég myndi láta Jóhannes Nordal víkja úr sæti seðlabankastjóra yrði ég einhvern tímann ráðherra bankamála," sagði Jón Baldvin Hannibalsson , formaður Alþýðuflokksins, í morgun.