Því miður, herra, fósturvísarnir hafa verið teknir út í bili, en kokksi hefur bætt tveimur nýjum riðuréttum á seðilinn, kálfariðu gúllasi og kjötmjöls vellingi.
Clinton lætur af embætti.
Siglingamálastjóri kannar eiturþörunga.
Matthías Á. Mathiesen samgönguráðherra hefur falið siglingamálastjóra að fylgjast með og afla upplýsinga hjá norskum yfirvöldum um hugsanlegar orsakir og afleiðingar þörungafjölgunar við strendur Noregs.