Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ef þið eruð ekki með fagmann á lausu í djobbið, gæti ég þá ekki bara fengið græjurnar lánaðar, góði?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég treysti þér vinur til að draga mig ekki upp fyrr en það hætta að koma loftbólur!!

Dagsetning:

04. 04. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Guðlaugur Þór Þórðarson
- Sigmundur Ernir Rúnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Góðráðamálið barnaleikur miðað við þetta -segir Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi.