Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég ætla að biðja ykkur að vera ekki með neitt fliss. Hafið það hugfast að litlu tippin stækka mest.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki fyrr en í fjórða þætti, sem innihald auglýsinganna gefur tilefni til þess að "skaka ósiðlega" dillibossarnir mínir!!

Dagsetning:

09. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ólafsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Herferð landlæknis gegn eyðni: Frægt fólk með smokka