Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hún sér eitt blóm fyrir vestan, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að slumpa á þetta. Það er ekki orð um það í uppskriftinni, hvaða hitastig í hjarta á að vera, eða frost í haus....

Dagsetning:

10. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Karl Steinar Guðnason
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rimman hafin á Reykjanesi. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, reiðir rimmugýgi flokkspólitísks áróðurs að samstarfsflokki sínum í ríkisstjórn, Sjálfstæðisflokknum, í margra blaðsíðna viðtali í Tímanum 30. janúar sl. Þannig hefur hann kosningabaráttu í "nýju" kjördæmi, flúinn frá Vestfjörðum.