Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hún sér eitt blóm fyrir vestan, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Úff Sigvaldi! Nú komstu mér á óvart!!

Dagsetning:

10. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Karl Steinar Guðnason
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rimman hafin á Reykjanesi. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, reiðir rimmugýgi flokkspólitísks áróðurs að samstarfsflokki sínum í ríkisstjórn, Sjálfstæðisflokknum, í margra blaðsíðna viðtali í Tímanum 30. janúar sl. Þannig hefur hann kosningabaráttu í "nýju" kjördæmi, flúinn frá Vestfjörðum.