Dagsetning:
10. 02. 1987
Einstaklingar á mynd:
-
Steingrímur Hermannsson
-
Karl Steinar Guðnason
-
Matthías Á. Mathiesen
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Rimman hafin á Reykjanesi.
Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, reiðir rimmugýgi flokkspólitísks áróðurs að samstarfsflokki sínum í ríkisstjórn, Sjálfstæðisflokknum, í margra blaðsíðna viðtali í Tímanum 30. janúar sl. Þannig hefur hann kosningabaráttu í "nýju" kjördæmi, flúinn frá Vestfjörðum.