Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég er bara allur útbíaður í puttaförum eftir þá, pabbi ...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þetta er aldeilis kjarngóður skattur, Jón minn, jafnvel svínin lyfta sér til flugs.
Dagsetning:
21. 04. 1988
Einstaklingar á mynd:
-
Þorsteinn Pálsson
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Ingi Björn Albertsson
-
Albert Guðmundsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Borgarflokkurinn: Þingmenn staðfesta þreifingar Ingi Björn Albertsson: Bæði íhald og kratar hafa rætt við mig.