Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Punkturinn yfir i-ið var settur með glæsilegri sveiflu ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur hefur tekist að hræða lýðinn svo, að það þorir ekki nokkur kjaftur að nefna gengisfellingu, erlend lán, eða kauphækkun á næstunni, Nonni minn.

Dagsetning:

20. 04. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðrún Ágústsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðhús við Tjörnina: Umræðunum er lokið og framkvæmdir teknar við - segir Davíð Oddsson borgarstjóri "Þetta var góð og ánægjuleg stund" sagði Davíð Oddsson borgarstjóri í samtali við Morgunblaðið í gær, eftir að hafa tekið fyrstu skóflustunguna að ráðhúsi Reykjavíkur við Tjörnina.