Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég er hérna með einn ansi efnilegan í stöðuna. Hann er búinn að vera að leika sér í herleikjum síðan hann var barn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá getum við nú farið að finna upp hjólið!

Dagsetning:

27. 10. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. NATO Fleiri í framboð? Brussel, París, New york, Reuter. Vali á nýjum framkvæmdastjóra Atlandshafsbandalagsins, NATO, kann að verða frestað um nokkrar vikur.