Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er þetta ekki bara eitt ævintýrið enn hjá honum Skjáta mín? Endar á haugunum eins og venjulega.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

28. 10. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Ari Teitsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lífrænt kjöt komið á markað. Kjöt af lífrænt ræktuðum lömbum var í fyrsta skiptið boðið til sölu .....