Sverrir Hermannsson er ókindarlegur í garð svartolíunefndar, telur rannsóknir og skýrslugerð hennar að engu hafandi, og nú séu góð ráð dýr. Reynslan hafi fært okkur heim sanninn um að oft grípur írafár um sig í íslenskri útgerð. N
Clinton lætur af embætti.
Fréttaskot úr fortíð.
Herflokkurinn í Eyjum.
(Birt Birni Bjarnasyni til hugarhægðar.)
Það eru ekki nema 85 ár síðan stofnaður var herflokkur í
Vestmannaeyjum. Flokk þennann stofnaði Khol sýslumaður
(kapteinn Khol) 1854. Hafði hann daglegar heræfingar þar til Khol andaðist 1860, en lagðist alveg niður nokkrum árum síðar.