Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég er svo hrædd um að þetta sé eitthvað alvarlegt, læknir. Hann hefur aldrei skipt um skoðun fyrr...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, frú, ég þarf engan áburðardreifara, ég nota laxerolíu!

Dagsetning:

19. 04. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þrumufleygur ráðherrans. Sumir græddu og aðrir töpuðu, þegar sjávarútvegsráðherra skipti snögglega um skoðun á miðvikudaginn og leyfði útflutning á ferskum fiskflökum. Þeir græddu ekki eða töpuðu á dugnaði sínum eða dugleysi, snilli sinni eða vangetu, heldur á ráðherraúrskurði að ofan.