Dagsetning:
19. 04. 1990
Einstaklingar á mynd:
-
Halldór Ásgrímsson
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Þrumufleygur ráðherrans.
Sumir græddu og aðrir töpuðu, þegar sjávarútvegsráðherra skipti snögglega um skoðun á miðvikudaginn og leyfði útflutning á ferskum fiskflökum. Þeir græddu ekki eða töpuðu á dugnaði sínum eða dugleysi, snilli sinni eða vangetu, heldur á ráðherraúrskurði að ofan.