Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Slepptu jeppanum, Júlli minn. Það getur verið að ég verði að skila honum aftur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þýðir nú lítið að þenja brjóstkassann og sperra stél, góði, ég er löglega afsökuð!

Dagsetning:

20. 04. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Júlíus Sólnes
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Óvíst hvort að verkefni Júlíusar Sólness verða skilgreind á þessu þingi: Umhverfismálin í salt