Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég fer bara að pakka saman, ef telpan fær ekki nýjan kjól og strákurinn kók og pylsu!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þurfti ekki að koma neinum á óvart þó KGB hefði áhuga á að sjá hvaða leynivopni Víkingur Norðursins lumaði á í farteski sínu ...

Dagsetning:

03. 07. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Pétur Thorsteinsson
- Kristján Thorlacius
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.