Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skítt með boltann, Albert minn. - Þetta var nú heimsmeistarakeppni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá er nú ekki annað eftir en að púsla saman stjórnarmyndinni....

Dagsetning:

02. 07. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Vigdís Finnbogadóttir
- Albert Guðmundsson
- Indriði G. Þorsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Indriði G. Þorsteinsson: Þykjumst hafa skilað Albert heilum í Sjálfstæðisflokkinn aftur - atkvæðastyrkurinn gerir hann allra sterkasta stjórnmálamann flokksins í frammtíðinni