Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég get svo svarið það, skipstjóri, þetta var ekki hérna í gær.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Suma daga virðist ekki vera hægt að gera nokkrum til geðs, einn vælir yfir því að fá ekki gullskip, annar yfir því að fá einn togarann enn!!

Dagsetning:

19. 12. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Davíð Oddsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. EB hafði ekki heimild gagnvart Rómarsáttmálanum til að gera samninginn við EFTA, samkvæmt niðurstöðu EB-dómstólsins