Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég man að einhver sagði: "Denni er hættur í pólitík." - Og annar sem sagði: "Verst hvað hann Denni er farinn að drekka mikið." En ég er búinn að steingleyna á hvorn staðinn mér var ráðlagt að fara fyrst.