Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég skil það svo vel, Dorrit mín, að þú viljir ekki skemma lúkkið á fögrum leggjum með sauðskinnskóm, ekki vil ég skemma fína hárið mitt með einhverju skotthúfuskrípi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá getum við nú farið að finna upp hjólið!

Dagsetning:

10. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Moussaieff Dorrit
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Upphlutrinn veldur uppnámi.