Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég skil það svo vel, Dorrit mín, að þú
viljir ekki skemma lúkkið á fögrum leggjum með sauðskinnskóm, ekki vil ég skemma fína hárið mitt með einhverju skotthúfuskrípi.