Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eru bara engin lög á þessu skeri...? Hann þykist líka vera orðinn sjónvarpsstjarna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona á að ná þeim ekta!

Dagsetning:

09. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Cinton, Bill J
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Sigurður G Guðjónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íhugunarefni fyrir Norðurljós. Það er í rauninni bráðfyndið að fylgjast með fréttatímum Stöðvar 2 þessa dagana. Fréttastofan hamast við að flytja svonefndar fréttir, sem eru líkari áróðri en fréttum gegn kaupum Landsíma-....