Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég var nú búinn að segja ykkur að við færum létt með þetta, félagar, bara halda taktinn - einn tveir - vinstri - vinstri - einn tveir!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Bragð er að þá belja finnur" - kossaflensinu er lokið.

Dagsetning:

02. 06. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Benediktsson
- Björgvin Guðmundsson
- Sigurjón Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.