Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
USS! Hvað er nú þetta góði, kanntu ekki sósíalískar leikreglur?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gæti ég fengið eitt stórt laufblað, það er alltaf verið að kíkja.

Dagsetning:

03. 06. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Benediktsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Meirihlutafundur með leynd: Bönnuðu myndatökur "Það hefur orðið að samkomulagi að leyfa engar myndatökur", sagði Kristján Benediktsson þegar Vísir barði á dyr á leynifundinum í gær.